B gata 19, 161 Reykjavík (Kjalarnes)
78.000.000 Kr.
Hesthús
0 herb.
217 m2
78.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
88.700.000
Fasteignamat
46.824.000

Um er að ræða 20 hesta hesthús við Surtlugötu 19 / B-götu 19, Fjárborgum, 110 reykjavík nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 226-3754 ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Í eigninni er ósamþykkt íbúð á efri hæð. Húsið er byggt úr timbri klætt með bárustáli og staðsett næst innst í götunni. Um eignarhlutföll er vísað til eignasakiptayfirlýsingar, dags. 23.10.2014, þingl. skjal nr. 411-S-007361/2014. Stofnskjal lóðar sjá þingl. skjal nr. 411-B-007216/2002

Nánari lýsing:
Anddyri með hurð inn i hesthús úr anddyri, snyrting, þvottahús, flísar á gólfum.Fatageymsla niðri. Flísar á gólfum.
Búið er að útbúa kaffistofu þar sem áður var hlaða, stór hurð.
Hnakkageymsla. 8 x 1x hesta stíur. 6 x 2ja hesta stíur.
Hiti í gólfum, steyptir veggir milli stía og ryðfrítt rekkverk, nýleg loftræsting. 
Úti: steyptar stéttar. á þrjá vegu, þrjú stór gerði.með galvaniseruðu rekkverki. 
Myndavélakerfi inni og úti. Steypt kerrustæði. 
Taðþró með steyptum veggjum.
Íbúð á efri hæð
Parket stigi upp. Parket á gólfum. 1 herb. Stofa. Eldhúskrókur. Wc með sturtu.

Hesthúsið stendur á leigulóð og lóðarleigusamningur nr. 411-A-001679/2003 er í gildi.  Vakin er athygli á að skv. fasteignayfirliti er byggingastig eignarinnar á B2 Fokheldisstig og matsstig 8 tekið í notkun. Byggingin er þó fullgerð skv. seljanda.

Skoðunarskylda kaupanda og upplýsingaskylda seljanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar í samræmi við gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda er kr. 50.000 auk vsk. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.

Allar nánari upplýsingar hjá Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar s. 416-2220 – Eyravegi 15, 800 Selfoss

Nánari upplýsingar veita Ólafur Björnsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali [email protected] - s: 416 2220 - gsm: 894 3209  eða Kristófer Ari Te Maiharoa, lögfræðingur og nemi til löggildingar fasteignasala [email protected] s: 416-2223, gsm: 695 6134

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.